Bílamerkingar

 

Skiltagerðin býður uppá ýmsar útfærslur af bílamerkingum í öllum stærðum og gerðum. Hægt er að vera með útskornar merkingar og/eða prentaðar myndir.
Við hönnum merkingarnar á bílinn og sýnum þér á teikningum hvernig bíllinn mun líta út áður en hann er merktur.