Skiltakerfi

Við bjóðum upp á glæsileg skiltakerfi til merkinga innanhúss.
Skiltakerfi fyrir anddyri ásamt stökum merkingum við skrifstofudyr, á skrifborð og margt fleira.
Merkingarnar eru ýmist tölvuskornar eða prentaðar. Þetta kerfi hentar vel þar sem breytingar eru örar.

 


Við sérsmíðum einnig skilti úr við til notkunar innandyra. Gullfalleg skilti sem vekja athygli. T.d. í skrifstofurými og hótel.
Flestar viðartegundir í boði t.d. Hnota, Eik, Kirsuber, Hlynur, Birki, og fleiri tegundir.