Prentun

Til eru endalausir möguleikar í prentun.
Möguleiki er á að prent frá minnstu límmiðum upp í risa myndir, inniprentun og útiprentun.
Við prentum og skerum út límmiða í hvaða stærð og lögun sem er.

Hægt er að prenta á tau efni, segl, pappír, sandblástursfilmu og svo límdúk til að líma á bíla og margt fleira