Fræsingar og skurður


Skiltagerðin er með stóran, öflugan og einstaklega vel útbúinn fræsara. Fræsarinn getur tekið efni allt að 150 X 300 cm og 12,5 cm þykkt.
Við getum td. fræst út í ál, plast, plexigler, timbur, mdf og ýmis önnur efni. Einnig er fræsarinn útbúinn hnífum sem geta skorið allt frá bylgjupappa til foam.