Fræsum og skerum

Fræsing

Skiltagerðin er með stóran, öflugan og einstaklega vel útbúinn fræsara. Fræsarinn getur tekið efni allt að 150 X 300 cm og 12,5 cm þykkt.
Við getum td. fræst út í ál, plast, plexigler, timbur, mdf og ýmis önnur efni.

Skorið

Ásamt því að fræsa út hluti úr ýmsum efnum þá getum við einnig skorið út hluti/stafi í td. bylgjupappa og foam ásamt ýmsum öðrum efnum

Hafðu samband við okkur

Okkur er mikið í mun að bæta þjónustu okkar við viðskiptavini og því tökum við vel á móti öllum skilaboðum.

Skiptir ekki máli hvort þau eru jákvæð eða neikvæð.

Athugaðu að við munum aldrei láta þriðja aðila hafa netfangið þitt né munum við misnota það á nokkurn annan hátt.