SB Skiltagerð býr yfir áratuga reynslu í bransanum 

 

Skiltagerðin byggir á gömlum grunni sem rekja má allt til ársins 1964. Núverandi eigendur keyptu skiltagerðina árið 2017 og hefur hún stækkað og dafnað síðan. Við erum vel tækjum búin til að takast á við nánast hvaða verkefni sem er. Ss. hvers kyns sérsmíði og merkingar

 

 

Starfsfólk 

Smári Birnir Smárason

Sighvatur Bjarki Bjarkason

Katrín Ósk Hannesdóttir

Smári Sveinsson

Hafðu samband við okkur

Okkur er mikið í mun að bæta þjónustu okkar við viðskiptavini og því tökum við vel á móti öllum skilaboðum.

Skiptir ekki máli hvort þau eru jákvæð eða neikvæð.

Athugaðu að við munum aldrei láta þriðja aðila hafa netfangið þitt né munum við misnota það á nokkurn annan hátt.