Laserskurður

Skiltagerðin er vel tækjum búin þegar kemur að laserskurði.
Erum með 2 öfluga og góða lasera sem skera út og merkja nánast hvað sem er t.d. plexigler, mdf, leður, pappa og ýmis önnur efni