Innanhússkerfi

Vista system

Við bjóðum upp á glæsileg skiltakerfi til merkinga innanhúss.
Skiltakerfi fyrir anddyri ásamt stökum merkingum við skrifstofudyr, á skrifborð og margt fleira.
Merkingarnar eru ýmist tölvuskornar eða prentaðar. Þetta kerfi hentar vel þar sem breytingar eru örar.

Aðrar útgáfur

Einnig er hægt að notast við ódýrari en ekki síðri útfærslur td. lasergrafin eða áprentuð skilti úr plasti.

Hafðu samband við okkur

Okkur er mikið í mun að bæta þjónustu okkar við viðskiptavini og því tökum við vel á móti öllum skilaboðum.

Skiptir ekki máli hvort þau eru jákvæð eða neikvæð.

Athugaðu að við munum aldrei láta þriðja aðila hafa netfangið þitt né munum við misnota það á nokkurn annan hátt.